Gefum lífinu lit

Bubbi heldur mér í formi um þessar mundir því hann slær taktinn þegar ég er á hlaupabrettinu.  Við erfiðustu aðstæður spila ég Rammstein þegar sálin kallar eftir því.

Ég starfa daglega með starfsfélögum og viðskiptavinum frá ólíkum heimsálfum og hjartað mitt slær ekki einum takti hraðar eða hægar við að eiga samskipti við fólk af öðru þjóðerni og með ólík trúarbrögð.  Þessi minniháttar atriði hafa aldrei staðið í vegi fyrir góðum vinskap.

Bubbi, gott framtak.

 

 


mbl.is Sungið gegn fordómum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband